Leita
Óskalisti
Óskalistinn er auður
Innkaupakarfan þín er tóm

Nike Air Zoom Pegasus 36 Shield barnaskór

16.990 kr.
vnr. 0BQ5705002
Stærð
35,5
36
36,5
37,5
38
38,5
39
40
Bæta í körfu
Varan er ekki til sölu í vefverslun

UM VÖRUNA

  • Einn allra vinsælasti og þekktasti hlaupaskórinn frá Nike. Skórinn hefur þjónað hlaupurum í fjölda ára en hann kom fyrst á markað árið 1983 og hefur því fylgt hlaupurum um alla veröld í 36 ár.
  • Pegasus er hannaður til að þjóna öllum hlaupurum hvort sem þú ert að hlaupa 3-5 km. Einu sinni í viku eða ef þú ert vanur hlaupari og ferð út að hlaupa 3-4 sinnum í viku og hleypur 10 km eða meira.
  • Stærsta breytingin á Pegasus 36 frá fyrri skóm er að nýji skórinn er með mun þynnri og flatari tungu en forveri sinn einnig er komin gúmmíplatti undir Flywire reimakerfið sem hlífir fætinum og eykur stöðuleika.
  • Zoom Air loftpúði í hæl veitir dempun í hverju niðurstigi og veitir einnig stuðning við frástigið. 
  • Skórinn er með Flywire reimakerfi sem heldur utan um fótinn og eykur stöðuleika í skónum. Minnkar einnig líkurnar á því að fóturinn renni til í skónum og maður fái nuddsár eða blöðrur.
  • Yfirbyggingin er sérstök vetrarútgáfa af Pegasus með Shield tækni sem heldur fætinum þurrum og er einnig með fleiri endurskynsmerkjum sem auka sýnileika í myrkrinu.
  • Sólinn er úr sérstaklega slitsterku gúmmíefni sem eykur grip í bleytu og hálku. Einnig er sólinn endingargóður og hentar í hlaup á öllu undirlagi.

UM VÖRUMERKIÐ

Nike er stærsta íþróttavörumerki í heimi stofnað árið 1972 af þeim Bill Bowerman og Phil Knight í Portland Oregon. Nike sérhæfir sig í íþróttafatnaði og hafa innan sinna raða margar af stærstu íþróttastjörnum heims og má þar helst nefna Michael Jordan sem enn þann dag í dag spilar stórt hlutverk hjá merkinu.