UM VÖRUNA
- Kjörin til æfinga.
- 24 cm boxer skýla.
- Þægilegt snið sem styður við mjaðmirnar og bætir líkamsstöðu.
- Reim í streng sem heldur buxunum á réttum stað. UPF 50+
- Stærðir í H verslun eru í GB.
GB | D | Mitti cm. |
28 | 2 | 70 |
30 | 3 | 75 |
32 | 4 | 80 |
34 | 5 | 85 |
36 | 6 | 90 |
38 | 7 | 95 |
40 | 8 | 100 |
42 | 9 | 105 |
UM VÖRUMERKIÐ
Speedo er eitt stærsta merki í sundheiminum, stofnað í Ástralíu árið 1928 og hefur verið leiðandi í sölu á sundfatnaði síðustu áratugi. Speedo vörur hafa verið til sölu á Íslandi síðan árið 1963.