Leita
Óskalisti
Óskalistinn er auður
Innkaupakarfan þín er tóm

Nike Zoom Fly 3 hlaupaskór

28.490 kr.
vnr. 0AT8240101
Stærð
41
42
42,5
43
44
44,5
45
45,5
Bæta í körfu

UM VÖRUNA

  • Nýjasta uppfærslan af hinum frábæra hlaupaskó Zoom Fly 3.
  • Skórinn er fyrir lengra komna hlaupara sem eru að keppast við að bæta tíman sinn og eru að hlaupa með hröðu tempo-i.
  • Skórinn er með Carbon plötu í sóla sem veitir stöðuleika og nýtir alla orku sem myndast í skrefinu til að ýta þér áfram í hverju skrefi. 
  • Sama Carbon plata og er notuð í Vaporfly 4% skóinn.  
  • Sólinn er með React dempunarefni sem veitir bæði dempun í niðurstigi og veitir orku í frástigið.
  • Yfirbyggingin er úr nýju efni frá Nike sem nefnist VaporWeave og er einstaklega létt endingargott og hleypir raka mjög vel í gegn.
  • Reimarnar festast í lykkjur sem eru fastar undir sólann og ná því að faðma fótinn og halda stöðuleika í skónum og hindra það að fóturinn renni til og myndi nuddsár.
  • Sniðið á hælnum er hannað með það í huga að það erti ekki hásinina og vísar því hælkappinn út á við

UM VÖRUMERKIÐ

Nike er stærsta íþróttavörumerki í heimi stofnað árið 1972 af þeim Bill Bowerman og Phil Knight í Portland Oregon. Nike sérhæfir sig í íþróttafatnaði og hafa innan sinna raða margar af stærstu íþróttastjörnum heims og má þar helst nefna Michael Jordan sem enn þann dag í dag spilar stórt hlutverk hjá merkinu.