UM VÖRUNA
UM VÖRUMERKIÐ
Vörulína NOW samanstendur af matvöru, fæðubótarefnum, vítamínum, ilmolíum og snyrtivörum úr náttúrulegum efnum. Við framleiðsluna er leitast við að nota hrein og tær hráefni.Ef lífrænt er ekki kostur þá gerir NOW kröfur um að hráefnið sé eins náttúrulegt og hægt er. Vörurnar eru án allra litar-, bragð og rotvarnarefna og án óæskilegra uppfylliefna.
Fólk sem keypti þetta keypti líka
- NOW Týrósín 500mg1.690 kr.
- NOW EVE3.990 kr.
- NOW Magnesium Citrate 400mg softgels2.990 kr.
- NOW Calcium/Magnesium sg.2.790 kr.
- NOW Glútamín 500mg1.790 kr.
- NOW Burnirót - Rhodiola2.990 kr.