Leita
Óskalisti
Óskalistinn er auður
Innkaupakarfan þín er tóm

Nike Metcon 5 æfingaskór

23.490 kr.
vnr. 0AO2982334
Stærð
36,5
37,5
38
38,5
39
40
40,5
41

Fæst einnig í

Bæta í körfu

UM VÖRUNA

  • Metcon 5 er frábær cross training skór. 
  • Hentar vel í lyftingar og æfingar sem þarfnast stöðuleika. 
  • Frábær í crossfit, bootcamp og æfinga í þeim dúr. 
  • Flywire í yfirbyggingu heldur utan um fótinn og kemur í veg fyrir að fóturinn renni til í skónum og nuddsár eða blöðrur myndist.
  • Yfirbyggingin er sérstaklega styrkt og er því mjög slitsterk og endingargóð.
  • Sólinn er mjög stöðugur en jafnframt sveigjanlegur og endingargóður. 
  • Það fylgir með auka upphækkun sem er sett inní skóna undir hælinn fyrir ólympískar lyftingar.

UM VÖRUMERKIÐ

Nike er stærsta íþróttavörumerki í heimi stofnað árið 1972 af þeim Bill Bowerman og Phil Knight í Portland Oregon. Nike sérhæfir sig í íþróttafatnaði og hafa innan sinna raða margar af stærstu íþróttastjörnum heims og má þar helst nefna Michael Jordan sem enn þann dag í dag spilar stórt hlutverk hjá merkinu.