Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur 

 

Vnr. 456111119

ITS Macros - Íþróttapakki

18.990 kr.
Nafn ITS Macros - Íþróttapakki
Verð
18.990 kr.
Birgðir 5

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Í þessum pakka eru vörur sem við mælum með fyrir fólk sem leggur mikið upp úr hreyfingu og bætir þessu við grunnvítamín pakkana frá ITS.

NOW BCAA Blast Power, Natural Rsberry Flavor
BCAA blast power er öflug blanda fyrir íþróttafólk. Blandan inniheldur BCAA amínósýrurnar L-Leucine, L-Isoleucine og L-Valine. Hreinn drykkur án óæskilegra aukaefna, sættur með stevíu. Inniheldur 100 mg af koffíni í hverri skeið. Hindberjabragð (Rasberry). 600 g.

NOW Effer-hydrate lemon lime
NOW Effer-hydrate freyðitöflur innihalda steinefni og sölt sem eru mjög mikilvæg fyrir líkamann og tapast þegar við svitnum. Hentar t.d. mjög vel eftir erfiðar æfingar, hlaup, hjól, æfingar í heitum sal og veikindi. Hentar einnig mjög vel þeim sem eru að hefja lágkolvetna mataræði. Góð steinefnablanda og mjög lítill sykur. Vegan. 10 stk.

Now Pró Whey Iso 544 gr
Bragðlaust mysuprótein (Whey Protein Isolate) án gerviefna. Inniheldur BCAA amínósýrur. Verðlaunavara sem hlaut í tvígang verðlaun Whole Foods Magazine sem besta íþrótta bætiefnið. Ketó. 544 g.

NOW Collagen Peptides Powder 227 gr
Kollagen er prótein sem finnst í miklum mæli í líkömum fólks og gegnir því hlutverki að viðhalda heilsu hárs, húðar, nagla, beina, liða og liðamóta. Þessi vara inniheldur kollagen peptíð úr týpu 1 og týpu 2 af kollagenum sem koma úr klaufdýrum. 227 g.

NOW Beet Root Powder
Rauðrófuduft (Beet root powder) er unnið úr óerfðabreyttum þurrkuðum rauðrófum. Rauðrófur eru mjög næringarrík fæða og ein matskeið (9,5g) af NOW rauðrófudufti samsvarar 2.5 heilum rauðrófum. Vegan. 340 g.

Um vörumerkið

NOW er breið lína hágæða vítamína og fæðubótarefna, án allra óæskilegra aukefna svo sem litar,- bragð,- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna. NOW trúir því að náttúrulegar afurðir séu betri en verksmiðjuframleiddar til að styðja við góða heilsu og vellíðan. Þessar gæðakröfur aðgreina NOW frá öðrum vörumerkjum sem framleiða vítamin og fæðubótarefni, því fá vörumerki geta státað sig af jafn breiðu úrvali með jafn há gæði í hráefni og framleiðslu.

NOW leitast við að nota lífrænt hráefni. Ef lífrænt er ekki kostur þá gerir NOW miklar kröfur um að hráefnið sé eins náttúrulegt og hægt er.

Stefna NOW er að:

  • Framleiða gæða fæðubótarefni og vítamín
  • Framleiða virk fæðubótarefni og vítamín
  • Náttúrulegt er betra
  • Bjóða hagstætt verð
  • Gefa til baka til umhverfis og samfélags