Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

 • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
 • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur
Vnr. 307942970100

Bose NC700 þráðlaus noise cancelling heyrnartól með raddstýringu

64.900 kr.
Nafn Bose NC700 þráðlaus noise cancelling hey
Verð
64.900 kr.
Birgðir 2

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

Bose NC700 - nýjasta flaggskip Bose í heyrnatólum.

 • Heyrnartólin bjóða upp á framúrskarandi gæði í hljóði, tali og hljóðdempun, til viðbótar við fallega hönnun og einstök þægindi. Þau eru fremst í flokki hvað varðar gæði hvort sem er á heimaskrifstofunni, ferðalaginu, heima í stofu eða á vinnustaðnum.
 • Heimsklassa noise cancelling tækni sem eyðir mest öllum umhverfishávaða og er með 10 stillingum.
 • Stórbættir og endurhannaðir hljóðnemar sem gera hljóðvist í samtölum mikið betri en nokkurntímann fyrr.
 • Þráðlaust bluetooth og NFC sem einfaldar tengingu við síma og önnur bluetooth tæki.
 • Koma í vandaðri tösku sem vernda þau fyrir hnjaski.
 • Rafhlöðuending 20 klst.

  AfköstGerð vöruHeadsetTegundHead-bandMælt með notkunCalls & MusicGerð heyrnatólaBinauralLiturSvarturHækka og lækkaTouch
  TengimöguleikarTengitækniWireless3.5mm minijackNeiUSB tengingJáViðvörunarljósJáBluetooth útgáfa5.0Þráðlaus drægni10 m
  HeyrnartólEyrnaskálarCircumaural
  HljóðnemiMíkrófónnBuilt-inNoise-cancelingJá
  RafhlaðaRafhlöðuending á heyrnatólum og öskju20 hHleðslutími2.5 h
  MálBreidd165 mmDýpt51 mmHæð203 mm
  Í kassanumNotendahandbókJá
  Upplýsingar um pökkunStærð pakka - breidd179 mmStærð pakka - dýpt62 mmStærð pakka - hæð218 mm
  Aðrir eiginleikar2.5mm minijackJáLengd USB kapals0.5 m

Um vörumerkið

Bose merkið hefur í langan tíma verið leiðandi í heiminum þegar kemur að hljómtækjum og heyrnartólum. Undanfarin ár hefur áherslan færst í auknum mæli yfir á heyrnartólin sem hafa safnað að sér verðlaunum fyrir að vera þau bestu sem völ er á.

Kröfuharðir viðskiptavinir sem vilja aðeins það besta hafa margir átt í áralöngum viðskiptum við Bose og nú er framboðið flottara og betra en nokkurntímann áður.

Hvort sem verið er að leita að heyrnartólum á fjarfundina í vinnunni, við tölvuleikina heimavið eða til að taka hressilega á því á íþróttaæfingunni er Bose með frábær heyrnatól sem enginn ætti að verða svikinn af.

Sjá fleiri vörur: Aukahlutir: Heyrnatól