Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

 • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
 • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur 

 

Vnr. 307895640010

Bose QC35 II Bluetooth QuietComfort heyrnartól

54.900 kr.
Nafn Bose QC35 II Bluetooth QuietComfort heyr
Verð
54.900 kr.
Birgðir 1

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

Einstök hljómgæði án truflunar umhverfishljóða með Bose Quiet Comfort 35 þráðlausum heyrnartólum.

 • Ný og endurbætt útgáfa sem gefur möguleika á að nota Google Assistant raddstýringu með einum takka.
 • Nýjar stillingar á eiginleikum noise cancelling hvort sem er með takka eða með appi
 • Hágæða noise cancelling sem skynjar og demprar umhverfishljóð
 • Þráðlaus Bluetooth heyrnartól með NFC sem tengjast auðveldlega við síma og önnur Bluetooth tæki
 • Góð rafhlaða sem dugar allt að 20 klst, tekur rúmlega 2 klst að fullhlaða heyrnartólin að nýju
 • Möguleiki á að nota 15 mín hraðhleðslu sem gefur allt að 2,5 klst afspilun
 • Með heyrnartólunum fylgir USB hleðslusnúra, hljóðsnúra og flott taska
 • Hægt að hlaða niður ókeypis appi til að auðvelda tengingu við önnur tæki
 • Eingöngu 310gr
 • UPPLIFÐU BOSE GÆÐI


  HönnunLiturSvarturHægt að brjóta samanJáLengd snúru1.2 m
  TengimöguleikarTengitækniWired & Wireless3.5mm minijackJá2.5mm minijackNeiUSB tengingJáBluetoothJáBluetooth útgáfa4.0
  HljóðnemiNoise-cancelingJá
  RafhlaðaMeð rafhlöðuJáLíftími rafhlöðu í spilun20 hGerð rafhlöðuLithium-Ion (Li-Ion)Tegund rafhlöðuBuilt-in battery
  MálBreidd170 mmDýpt80 mmHæð180 mm
  Í kassanumKaplarAudio (3.5mm),USBTaskaJá
  Upplýsingar um pökkunStærð pakka - breidd266.7 mmStærð pakka - dýpt327.6 mmStærð pakka - hæð215.9 mmÞyngd pakka657 g

Um vörumerkið

Bose merkið hefur í langan tíma verið leiðandi í heiminum þegar kemur að hljómtækjum og heyrnartólum. Undanfarin ár hefur áherslan færst í auknum mæli yfir á heyrnartólin sem hafa safnað að sér verðlaunum fyrir að vera þau bestu sem völ er á.

Kröfuharðir viðskiptavinir sem vilja aðeins það besta hafa margir átt í áralöngum viðskiptum við Bose og nú er framboðið flottara og betra en nokkurntímann áður.

Hvort sem verið er að leita að heyrnartólum á fjarfundina í vinnunni, við tölvuleikina heimavið eða til að taka hressilega á því á íþróttaæfingunni er Bose með frábær heyrnatól sem enginn ætti að verða svikinn af.