Karfan er tóm.
14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Verðskrá Síminn Pay má finna hér.
Miðað við greiðslur á vöxtum.
lántökugjald og færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar:
Heildarkostnaður:
Meira um vöruna
Túpan inniheldur svart tannkrem, með active carbon sem hvíttar tennur. Mjög gagnlegt við dökkum blettum á tönnum. Engin bleikiefni og kornastærð minni en í mörgum hefðbundnum tannkremum, flúor 950 ppm, án SLS. Svartur tannbursti (CS 5460) og svört tannkremstúpa saman í pakka. Bragð: Fresh lime-mint. Athugið að Black is White er með sömu verkun, munurinn felst í að White is Black er með mildara bragði.
Um vörumerkið
Curaprox er swissneskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1972. Curaprox stendur fyrir þekkingu og færni til að stuðla að og viðhalda fullkominni munn og tannheilsu. Curaprox leggur ekki aðeins áherslu á hvítar tennur og ferskan andardrátt. Aðal áherslan liggur í að heilbrigður munnur er grunnurinn að heilbrigðum líkama. Þess vegna leggur Curaprox upp með að hvetja tannlækana og tannfræðinga til þess að taka þátt í þjálfunarprógrammi Curaprox ár hvert þar sem fagfólkið er þjálfð í því að kenna sjúklingum sínum árangursríka munn og tannumhirðu. Árangurinn skilar sér til lengri tíma litið með bættri heilsu. Með því að nota Curaprox er gaman að bursta tennurnar, það er auðvelt og jákvæður árangur lætur ekki á sér standa. Curaprox vörurnar þjóna tilgangi sínum sem best verður á kosið.