Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur
Garmin Forerunner 245 Music úr, svart
Vnr. 90100212030

Garmin Forerunner 245 Music úr, svart

64.900 kr.
Nafn Garmin Forerunner 245 Music úr, svart
Verð
64.900 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

GPS hlaupaúr með fjölda æfingaeiginleika.
Metur dagsformið þitt og lætur þig vita hvort þú eigir inni fyrir einni æfingu eða hvort þú þurfir hvíldardag.
Hægt er að fá sérsniðin æfingaplön frá Garmin Coach eða þú getur búið til þína eigin æfingu í Garmin Connect™ appinu.
Býður upp á hlaupagreiningu2, þ.m.t. snertitíma við jörðu, jafnvægi, skrefalengd, lóðrétt hlutfall o.fl..
Vertu örugg/ur3 með innbyggðum eiginleikum líkt og incident detection sem gerir þér kleift að deila staðsetningunni þinni með öðrum.
Hægt að sérsníða útlitið á úrinu með smáforritum frá Connect IQ™ Store.
Rafhlöðuending: allt að 7 dagar í snjallsímaham.

ÞÚ HLEYPUR – ÚRIÐ HUGSAR

GARMIN COACH
Snérsniðin æfngaplön frá atvinnuþjálfurum hjálpa þér að ná öllum þínum markmiðum. Þú sendir æfingarnar beint í úrið frá appinu.


ÆFINGAPRÓGRÖM
Forhlaðin prógröm fyrir hlaup, náttúruhlaup, hlaupabretti, sund í laug, hjól, göngu, róður, Yoga, Pilates og fleira.


PÚLSMÆLIR
Fylgstu með púlsinum3 ásamt því að fá viðvaranir ef að púlsinn er of hár of lengi í hvíld. Fáðu innsýn í hversu mikil áreynslan er á æfingum, meira að segja í sundi.


INNBYGGT GPS
Fylgstu með hvert þú hleypur ásamt nákvæmum upplýsingum og hraða, tíma o.fl..


RUNNING DYNAMICS
Hægt að nota með samhæfum aukahlut. Forerunner 245 mælir nauðsynlega hluti líkt og cadence, skrefalengd, snertitíma við jörðu, jafnvægi o.fl.


VO2 MAX
Úrið mælir VO2 max, sem segir þér til um formið þitt. Þetta forrit getur meira að segja sagt til um hversu vel þú munt standa þig m.t.t. hæðar og hitastigs.


SÚREFNISMETTUN
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni4.


FRAMMISTAÐA
Þetta tól metur æfingasöguna þína og lætur þig vita hvernig þú ert að æfa, hvort þú sért að standa þig vel, toppa eða í ofþjálfun.


ÁHRIF ÆFINGA
Sjáðu hvernig æfingarnar þínar hafa áhrif á bætingu þols, hraða og krafts með upplýsingum um áhrif aerobic og anaerobic æfinga.


ÆFINGAÁ

Um vörumerkið

Garmin var stofnað árið 1989 í Kansas í Bandaríkjunum og er nafnið með vísun í stofnendur þess, Gary Burrell og Min Kao.

Fyrirtækið hefur alla tíð framleitt vörur tengdri GPS tækninni og í upphafi voru framleidd staðsetningartæki fyrir flugvélar.

Megin vöruflokkar Garmin eru flugið, bílinn, báturinn, útivistin og sportið. Garmin hóf sölu á fyrsta GPS hlaupaúrinu árið 2003 með Forerunner 101 úrinu og síðan þá hefur mikil þróun verið í þeim flokki og eru Garmin úrin í dag þekkt um allan heim með áherslu á heilsu og hreyfingu.

Sjá fleiri vörur: Aukahlutir: Snjallúr