Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur
Garmin Index 2 snjallvog, hvít
Vnr. 90100229413

Garmin Index 2 snjallvog, hvít

31.900 kr.
Nafn Garmin Index 2 snjallvog, hvít
Verð
31.900 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

Þetta snýst ekki bara um þyngd!
Hvort sem þú ert í íþróttum eða einungis að fylgjast með heilsunni þá veitir þessi sjallvog þér nýja sýn á þyngd.


ÞYNGD
Hægt að sjá þyngdina í pundum, kílóum eða steinum. Hægt að sjá breytingar á milli vigtuna.


ÞYNGDARBREYTINGAR
Sýnir þér þyngdarbreytingar yfir seinustu 30 daga. Sérð breytingar yfir lengri tíma í Garmin Connect appinu.


BODY MASS INDEX
Fáðu nákvæmar mælingar um samspil þyngdar og hæðar.


FITUPRÓSENTA
Þú þarft eitthvað af fitu til að vera heilbrigð/ur. Þú getur séð fituprósentuna þína miðað við þyngd.


VÖÐVAMASSI
Hægt er að sjá og fylgjast með vöðvamassa.


BEINAMASSI
Sjáðu hversu mikið af þyngdinni þinni er beinmassi.


VATNSPRÓSENTA
Hversu hátt hlutfall þyngdarinnar er vövki? Index 2 getur sagt þér það.


EINUNGIS ÞYNGD
Hægt er að stilla snjallvogina þannig að hún fylgist einungis með þyngd og slekkur á öllu hinu.


OFT Á DAG
Þú getur fylgst með því hvernig líkamsþyngdin þín breytist yfir daginn, bæði á snjallvoginni og á Garmin Conect.


WI-FI TENGING
Sendir öll gögn í Garmin Connect í gegnum Wi-Fi.


GARMIN CONNECT APPIÐ
Getur skoðað gögnin þín, séð gröf og fleira.


RÆÐUR HVAÐ ÞÚ SÉRÐ
Í Garmin Connect getur þú valið hvaða upplýsingar þú sérð þegar þú stígur á snjallvogina.


FÁGUÐ HÖNNUN
Þú sérð gögnin þín á góðum litaskjá með hárri upplausn. Getur valið um svarta eða hvíta snjallvog.


ALLT AÐ 16 NOTENDUR
Búðu til allt að 16 prófíla fyrir fjölskyldumeðlimi, æfingafélaga eða vini til að fylgjast með markmiðum og árangri. Hver notandi fær sín gögn send yfir í Garmin Connect.


RAFHLÖÐUENDING
Allt að 9 mánuðir.


VEÐUR
Snjallvogin sýnir þér veðurspá dagsins þegar þú stígur á hana (þarf að vera tengd Wi-Fi).

https://youtu.be/7_An0M8_OGE

Um vörumerkið

Garmin var stofnað árið 1989 í Kansas í Bandaríkjunum og er nafnið með vísun í stofnendur þess, Gary Burrell og Min Kao.

Fyrirtækið hefur alla tíð framleitt vörur tengdri GPS tækninni og í upphafi voru framleidd staðsetningartæki fyrir flugvélar.

Megin vöruflokkar Garmin eru flugið, bílinn, báturinn, útivistin og sportið. Garmin hóf sölu á fyrsta GPS hlaupaúrinu árið 2003 með Forerunner 101 úrinu og síðan þá hefur mikil þróun verið í þeim flokki og eru Garmin úrin í dag þekkt um allan heim með áherslu á heilsu og hreyfingu.

Sjá fleiri vörur: Aukahlutir: Snjallúr