Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur
Garmin Swim 2 úr, svart
Vnr. 90100224710

Garmin Swim 2 úr, svart

49.900 kr.
Nafn Garmin Swim 2 úr, svart
Verð
49.900 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

GPS snjallúr fyrir sund í laugum og sjósund.
Mælir púlsfrá úlnlið í vatni á meðan þú syndir.
Sundprógram: mælir vegalengd, hraða, fjölda sundtaka, sundtýpu og SWOLF (mælir skilvirkni sundsins).
Open-water sundprógram: notar innbyggt GPS í sundi utan sundlauga; mælir vegalengd, hraða, fjölda sundtaka, SWOLF, hraða sundtaka og fjarðlægð hvers sundtaks.
Býður upp á fjölda eiginleika til að halda þér á sama hraða, skráir æfingar og fleira.
Inniheldur ókeypis greiningu á internetinu, hægt er að búa til sérsniðnar æfingar, geymt og deilt æfingum á Garmon Connect.
Rafhlöðuending: allt að 7 dagar sem snjallúr, 13 klst með GPS og púls í gangi og 72 klst í sundlaugaprógrammi með púls í gangi.


Þú getur synt hvar sem er með Garmin Swim 2 GPS sundúrinu. Hægt er að nota það í sundlaug eða í sjósundi til að mæla púls og sjá til þess að þú haldir þig á réttum hraða og haldir utan um æfingarnar þínar. Það eina sem þú þarft að gera er að hoppa ofan í vatnið.


MÆLIR PÚLSINN FRÁ ÚLNLIÐNUM Í VATNI
Garmin Swim 2 er með Elevate™púlsmæli og mælir púlsinn á þér allan sólarhringinn – og á sundæfingum. Það er ekkert mál að skoða púlsinn frá úlnliðnum á meðan þú syndir, sjá meðaltöl og hámarksgildi í hvíld og greina púlsinn í þaular eftir æfingar íGarmin Connect.


SUNDLAUGAR OG SJÓSUND
Þú getur mælt æfingarnar þínar hvar sem þar er vatn. Úrið notar innbyggt GPS til að mæla sund í vötnu, ám og sjó og gerir þér kleift að mæla vegalengd, hraða, fjölda sundtaka, hraða sundtaka, vegalengd sundtaka og SWOLF sem segir til um skilvirkni sundsins. Ef þú vilt bara synda í sundlaugum þá býður úrið upp á fjölda valmöguleika fyrir sundlaugar eins og auto-rest og bið milli sundferða – sem þú þarf ekki að ýta á takka til að virkja.


FLEIRI ÆFINGAEIGINLEIKAR
Það er hellingur af flottum eiginleikum í Garmin Swim 2. Úrið mælir Critical Swim Speed sem segir til um loftfirrtan hraðaþröskuld (anaerobic threshold speed) og hjálpar þér að ná markmiðum þínum ásamt því að halda utan um árangur. Innbyggðar hraðav

Um vörumerkið

Garmin var stofnað árið 1989 í Kansas í Bandaríkjunum og er nafnið með vísun í stofnendur þess, Gary Burrell og Min Kao.

Fyrirtækið hefur alla tíð framleitt vörur tengdri GPS tækninni og í upphafi voru framleidd staðsetningartæki fyrir flugvélar.

Megin vöruflokkar Garmin eru flugið, bílinn, báturinn, útivistin og sportið. Garmin hóf sölu á fyrsta GPS hlaupaúrinu árið 2003 með Forerunner 101 úrinu og síðan þá hefur mikil þróun verið í þeim flokki og eru Garmin úrin í dag þekkt um allan heim með áherslu á heilsu og hreyfingu.

Sjá fleiri vörur: Aukahlutir: Snjallúr