Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur
Garmin Vivoactive 4S úr, svart
Vnr. 90100217212

Garmin Vivoactive 4S úr, svart

56.900 kr.
Nafn Garmin Vivoactive 4S úr, svart
Verð
56.900 kr.
Birgðir 2

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

GPS snjallúr, byggt fyrir virkan lífsstíl.
Hafðu auga á heilsunni allan sólahringinn með súrefnismetturnar mælingu og orkuskráninguog með því að fylgjast með öndun, tíðahring, stressi, svefni, púls, vökvainntöku og fleira.
Einfalt að hlaða niður tónlist á úrið í gegnum Spotify®, Amazon Music eða Deezer, og tengja við þráðlaus heyrnatól svo þú getir hlustað án þess að hafa síman með í för.
Skráðu alla hreyfingu með yfir 20 innbyggðum GPS og innandyra æfingarforritum, þar með talið yoga, hlaup, sund, hjól og margt fleira.
Úrið sýnir einfalda hreyfimynd af sumum æfingum, eins og t.d. lyftingum, brennslu, yoga og pilates, sem auðvelt er að fara eftir.
Rafhlöðuending: Allt að 8 dagar (40mm: 7 dagar) sem snjallúr. Allt að 18 klst (40mm: 15 klst) með GPS. Allt að 6 klst (40mm: 5 klst) með GPS og tónlist.


FYLGSTU MEÐ ÖLLU
Úrið fylgist með og skráir niður alveg ótrúlega vítt svið af heilsuupplýsingum.


Fylgistmeð líkamsorku (Body Battery)
Þannig að þú getur fylgst með hvenær besti tímin er til þess að æfa eða hvílast.

Skráning tíðahrings:
Garmin Connect appið hjálpar þér að fylgjast með hvar þú ert í hringnum, skrá niður líkamleg og andleg einkenni og kennir þér hvernig þjálfun og næring hentar best fyrir hvern hluta tíðahringsins. Fáðu tilkynningar og meira í úrið með því að hlaða niður Connect IQ appinu.

Öndunarskráning
Fylgist með og skráir öndun yfir daginn, í svefni og í öndunar og yoga æfingum.

Stress skráning
Getur sagt þér hvort að þú sért að eiga rólegan, jafnan eða stressaðan dag. Áminning um slökun minnir þig á að gera stuttar og slakandi öndunaræfingar.

Pulse Ox nemi
Sráir súrefnismettun yfir daginn og á meðan þú sefur til þess að sjá hversu vel líkaminn þinn tekur upp súrefni.

Drykkjarskráning
Hjálpar þér að halda utanum hversu mikið vatn þú ert að drekka.

Svefnskráning
Skiptir svefninum þínum niður í lausan, djúpan og REM svefn og gefur þér góða heildar mynd af svefinum.

Innbyggður púlsmælir
Tekur reglulega stöðuna á

Um vörumerkið

Garmin var stofnað árið 1989 í Kansas í Bandaríkjunum og er nafnið með vísun í stofnendur þess, Gary Burrell og Min Kao.

Fyrirtækið hefur alla tíð framleitt vörur tengdri GPS tækninni og í upphafi voru framleidd staðsetningartæki fyrir flugvélar.

Megin vöruflokkar Garmin eru flugið, bílinn, báturinn, útivistin og sportið. Garmin hóf sölu á fyrsta GPS hlaupaúrinu árið 2003 með Forerunner 101 úrinu og síðan þá hefur mikil þróun verið í þeim flokki og eru Garmin úrin í dag þekkt um allan heim með áherslu á heilsu og hreyfingu.

Sjá fleiri vörur: Aukahlutir: Snjallúr