Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur
Garmin Vivomove 3 Style úr, grátt
Vnr. 90100224003

Garmin Vivomove 3 Style úr, grátt

59.900 kr.
Nafn Garmin Vivomove 3 Style úr, grátt
Verð
59.900 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

Fallegt digital/analog snjallúr með fjöldum lita-snetiskjá.
Hefðbundið analog úr með alvöru vísum og innbyggðan snertiskjá í lit sem birtist á úrinu þegar þú þarft að nota hann.
Gorilla linsa og ál hýsing.
Fáðu snjalltilkynningar beint í úrið og borgaðu á ferðinni með GarminPey snertilausu greiðlulausninni.
Fylgstu vel með heilsunni sem úrið er að skrá niður allan sólahringinn.
Tengdu úrið við GPS frá síma til að fá nákvæmari upplýsingar fyrir æfingar utandyra eins og hlaup eða göngur.
Rafhlöðuending: Allt að 5 dagar sem snjallúr og auka vika sem úr þar sem einungis vísarnir sýna hvað klukkan er.


FULLKOMNAÐU ÚTLITIÐ
Vívomove snjallúrið sameinar klassískt analog úr, snjallúr og heilsuúr í eitt alhliða úr sem fylgir þér í gegnum daginn. Nett hýsing úr ryðfríu stáli (álhús í Style) og kúpt linsa úr safír kristal (Gorilla gler í Style) gera úrið fallegt og sterkbyggt. Fæst í mörgum fallegum litum og hægt að velja sér um ólar úr ítölsku leðri, nylon eða fallega stálkeðju.


VERTU Í SAMBANDI
Hvort sem þú ert á fundi eða stefnumóti, þá sér vívomove til þess að þú sért vel tengd/ur, þó að síminn sé ennþá í vasanum.


FALINN SKJÁR
Skjárinn birtist eingöngu þegar þú þarft á honum að halda. Þegar skjárinn er virkjaður, þá færast vísarnir frá svo að hægt sé að vinna á skjánum.


SNJALLSKILABOÐ
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og fleira, beint í úrið, þegar það er parað við samhæfðan snjallsíma.


DAGATALS UPPLÝSINGAR
Einfalt að sjá skipuleg dagsins með sér glugga fyrir dagatal.


FÁÐU GÓÐA SÝN
Vísarnir á úrinu færast frá svo að þú sjáir á og getir notað skjáinn sem birtist. Einnig færast vísarnir í sínki við þær upplýsingar sem úrið sýnir á skjánum, eins og t.d skrefafjölda, púls eða hver rafhlöðuprósentan er eftir á úrinu.


SNERTILAUS GREIÐSLA
Vertu snögg/ur í gegnum röðina á afgreiðslukassanum með Garmin Pay snertilausu greiðslulausninni. (virkar með ákvenum kortum).


SKRÁÐU HEILSUNA
Þetta snjallúr er hlaðið upplýsingum sem hjálpa þér að fylgjast með he

Um vörumerkið

Garmin var stofnað árið 1989 í Kansas í Bandaríkjunum og er nafnið með vísun í stofnendur þess, Gary Burrell og Min Kao.

Fyrirtækið hefur alla tíð framleitt vörur tengdri GPS tækninni og í upphafi voru framleidd staðsetningartæki fyrir flugvélar.

Megin vöruflokkar Garmin eru flugið, bílinn, báturinn, útivistin og sportið. Garmin hóf sölu á fyrsta GPS hlaupaúrinu árið 2003 með Forerunner 101 úrinu og síðan þá hefur mikil þróun verið í þeim flokki og eru Garmin úrin í dag þekkt um allan heim með áherslu á heilsu og hreyfingu.

Sjá fleiri vörur: Aukahlutir: Snjallúr