Fara í efni
Nýskráning
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga - nýskráning
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur - nýskráning

 

Vnr. 6380008614

NEOSTRATA Correct - Glycolic Microdermabrasion Polish

6.203 kr.8.270 kr.
Nafn NEOSTRATA Correct - Glycolic Microdermab
Verð
6.203 kr.8.270 kr.
Birgðir 6

Meira um vöruna

"Maski sem sameinar efna- og eðlisfræðilega hreinsun til að lífga snögglega upp á húðina og gefa henni sléttara og geislandi yfirbragð.

Notist 2-3x í viku. Borið á rakt andlit. Nuddið létt yfir húðina með hringlaga hreyfingum í 30 sekúndur. Leyfið maskanum að vinna í 2 mínútur og skolið af með volgu vatni.

Varan inniheldur AHA ávaxtasýrur og því mikilvægt að nota sólarvörn."

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.