Fara í efni
Gleymt lykilorð
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vnr. 45611111

NOW Guðrún Bergmann startpakki

16.500 kr.

Meira um vöruna

 • Magnesíum/kalk: Magnesíumskortur er næst algengasti vítamín- og steinefnaskortur á Vesturlöndum. Skortur getur m.a. hækkað blóðþrýsting og haft neikvæð áhrif á taugakerfið. Magnesíum-blandan frá Now inniheldur einnig D-vítamín, kalk og sínk.
 • Omega-3: er hrein fiskiolía/lýsi. Inniheldur DHA og EPA fitusýrur sem stuðla að viðhaldi á eðlilegri heilastarfsemi og eðlilegum blóðþrýstingi.
 • Probiotic 10 25 billion: Blanda sem inniheldur 10 mismunandi tegundir og 25 milljarða af vinveittum góðgerlum.
 • Silymarin: Virka efnið úr mjólkurþistli.
 • Hvítlaukur: Lyktarlaus hreinsaður hvítlaukur án bragðefnanna en með öllum næringarefnum hvítlauksins.
 • Acacia Fiber: Trefjar unnar úr safa Akasíutrésins. Trefjar í mataræði hjálpa til við að halda hægðum reglulegum. Einnig eru trefjar fæða góðgerla í meltingavegi okkar og því góð leið til þess að halda jafnvægi á góðgerla flóru okkar. Lífræn vara sem hentar til daglegra nota.
 • Castor Oil hylki: Kastor olía er náttúruleg laxerolía sem er einnig talin góð fyrir húð og hárvöxt. Castor olían frá Now er bætt með fennel-olíu.

  Allir pakkar eru á afsláttarverði.

Um vörumerkið

NOW er breið lína hágæða vítamína og fæðubótarefna, án allra óæskilegra aukefna svo sem litar,- bragð,- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna. NOW trúir því að náttúrulegar afurðir séu betri en verksmiðjuframleiddar til að styðja við góða heilsu og vellíðan. Þessar gæðakröfur aðgreina NOW frá öðrum vörumerkjum sem framleiða vítamin og fæðubótarefni, því fá vörumerki geta státað sig af jafn breiðu úrvali með jafn há gæði í hráefni og framleiðslu.

NOW leitast við að nota lífrænt hráefni. Ef lífrænt er ekki kostur þá gerir NOW miklar kröfur um að hráefnið sé eins náttúrulegt og hægt er.

Stefna NOW er að:

 • Framleiða gæða fæðubótarefni og vítamín
 • Framleiða virk fæðubótarefni og vítamín
 • Náttúrulegt er betra
 • Bjóða hagstætt verð
 • Gefa til baka til umhverfis og samfélags