Karfan er tóm.
Meira um vöruna
Létt primaloft úlpa með hettu. Úlpan er hlý, vantsfráhrindandi og fljót að þorna. Mjög auðvelt að pakka úlpunni saman inn í vasann svo hún taki ekkert pláss í farangri í fjallgöngum, fjallaskíðum eða á ferðalögum.Mjög þægileg gönguúlpa, einnig á skíðum þegar ekki snjóar. Einnig frábær undir skel. Materials: PrimaLoft® Gold Insulation Eco Spinner Ripstop™ Weight: 0.510 kg Recycled fibers, recyclable & Bluesign®Regular fit Wind resistant Water repellent Pre-shaped arms for freedom of movement Hood with cord constructed for full vision Pockets double as vent zips Soft cuff in Polartec® Power Stretch® Pro Adjustment in lower hem Fluorocarbon free Made from recycled fibers Recyclable Bluesign®-certified Made in Estonia
Um vörumerkið
HOUDINI er sænskt útivistarfyrirtæki sem framleiðir gæða fatnað fyrir útivist, hreyfingu og lífsstíl, allt frá ullarnærfötum upp í tæknilegar skeljar og úlpur. Framsækni og nýsköpun eru lykilatriði í hönnun útvistarfatnaðar Houdini. Hjá fyrirtækinu er unnið streitulaust að því að hámarka eiginleika fatnaðarins og bjóða upp á tæknilegar og fallegar flíkur í hæsta gæðaflokki.Sjálfbærni og fjölnotagildi eru lykilatriði í framleiðslunni. Fyrirtækið sker sig úr flóru útvistarmerkja því það framfylgir afar strangri umhverfisstefnu.