Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • Frí heimsending af fyrstu pöntun fyrir H félaga. 
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur 

 

Vnr. 282245001000

Camelbak M.U.L.E hjólapoki 3L.

16.792 kr.20.990 kr.
Nafn Camelbak M.U.L.E hjólapoki 3L.
Verð
16.792 kr.20.990 kr.
Birgðir 6

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Uppfærð útgáfa af þessum frábæra hjólapoka, hannaður fyrir hámarks stöðugleika í tæknilegu landslagi. M.U.L.E.® hjólapokinn sameina 12 lítra heildargeymslu með 3 lítra Crux ™ vatnsblöðru. Air Director ™ í baki og ólum sem sér til þess að pokinn andi vel og haldi réttu hitastigi á líkamanum. Hægt er að fjarlægja mittisbeltið. Öruggir renndir vasar fyrir smáhluti. Festingar fyrir hjám og hlífar. Mög fjölhæfur og góður poki. Að hluta til unninn úr endurunnu efni.

Helstu eiginleikar:
Air Director ™ bak: Tryggir einstaklega gott loftstreymi
Mittisbelti fyrir aukinn stöðugleika
Stillanleg bringuól og axlarólar fyrir aukin þægindi
Öruggur símavasi með auðveldu aðgengi
Drykkjarslangan aðgengileg
Festing fyrir hjálm, hné- og olnbogahlífar
Búin til úr sjálfbærum efnum

Um vörumerkið

Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 og eru þeir leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA fríar.