Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • Frí heimsending af fyrstu pöntun fyrir H félaga. 
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur 

 

Vnr. 281919002093

Camelbak Nano hlaupavesti 1L. M

16.490 kr.
Nafn Camelbak Nano hlaupavesti 1L. M
Verð
16.490 kr.
Birgðir 4

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Nano ™ vestið hefur verið endurhannað og er nú enn léttara en áður. Vestið var valinn besti kosturinn í flokki léttara hlaupvesta fyrir utanvegahlaup. Nýja útgáfan er léttari og með sterkari ólum, færanlegri öryggis flautu og gerður úr 3D Micro Mesh efni sem er léttara og andar betur. Nýja Nano vestið er innan við 140 grömm og inniheldur tvær 500 ml Quick Stow ™ sílikon flöskur í besta flokki. Nýja 3D Micro Mesh efnið eykur loftflæði og andar betur ásamt því að á ólunum eru góðir púðar fyrir aukin þægindi. Vestið kemur í nokkrum stærðum og hentar báðum kynjum. Á vestinu er öruggur vasi fyir síma og aðra smáhluti. Sérstakar festingar fyrir göngustafi sem auðvelt er að smella stöfum af og á.

Helstu eiginleikar:
Einungis 140g
Besti kosturinn í flokki léttra hlaupavesta
Sterkar ólar
Öryggis flauta
2 sílikon flöskur
Festingar fyrir göngustafi
Aukið loftflæði

Um vörumerkið

Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 og eru þeir leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA fríar.