Karfan er tóm.
Meira um vöruna
Primaloft Fall in Parka úlpan er hin fullkomna vetrarúlpa. Mjög létt, lipur og einstaklega þægileg. Síð og falleg úlpa. Vatnsheld, vindheld og með frábæra öndunareiginleika. Úlpan er mjög hlý og vel fóðruð með 100% Primaloft silver. Beint afslappað snið, stór stillanleg hetta og stórir vasar. Fyllt með Primaloft® Silver 100g
Um vörumerkið
HOUDINI er sænskt útivistarfyrirtæki sem framleiðir gæða fatnað fyrir útivist, hreyfingu og lífsstíl, allt frá ullarnærfötum upp í tæknilegar skeljar og úlpur. Framsækni og nýsköpun eru lykilatriði í hönnun útvistarfatnaðar Houdini. Hjá fyrirtækinu er unnið streitulaust að því að hámarka eiginleika fatnaðarins og bjóða upp á tæknilegar og fallegar flíkur í hæsta gæðaflokki.Sjálfbærni og fjölnotagildi eru lykilatriði í framleiðslunni. Fyrirtækið sker sig úr flóru útvistarmerkja því það framfylgir afar strangri umhverfisstefnu.