Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Frí sending á pöntunum yfir 7.000 kr fyrir H félaga
  • 14 daga skila- og endurgreiðslufrestur
Vnr. 11223143

RestoreVärn

1.585 kr.
Nafn RestoreVärn
Verð
1.585 kr.
Birgðir 2

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

RestoreVärn® eru mjólkursýrugerlar með einkaleyfisvarinni formúlu
sem bætir bifidobacterium- og lactobacillus-gerlum við þína eigin
örveruflóru. Örveruflóra er heiti yfir vistfræðilegt samfélag
örvera í líkamanum.

RestoreVärn® er ætlað börnum (frá 3 ára) og fullorðnum og
inniheldur 10 milljarða lifandi mjólkursýrugerla úr 4 ólíkum stofnum.
RestoreVärn® er hægt að nota sem aðstæðubundna viðbót í styttri
eða lengri tíma.
Varan er glúten-, laktósa- og gelatínfrí.

Um vörumerkið

Värn® er vörulína með markvissum fæðubótarefnum og lækningatækjum með mjólkursýrugerlum. Vörulínan er þróuð með innsýn í þarfir manneskjunnar á hverju æviskeiði fyrir sig og úrvalið inniheldur bæði vörur til daglegrar notkunar og vörur sem eru lagaðar að sérstökum aðstæðum. Mjólkusýrugerlastofnarnir í hverri vöru fyrir sig eru valdir af umhyggju og að vel athuguðu máli þar sem við vitum að gerlaflóra hvers einstaklings er sérstök og breytist í gegnum lífið.