ALLT FYRIR UTANVEGAHLAUPIN Í SUMAR
Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 en fyrirtækið er leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA, BPS og BPF fríar. Í H Verslun má finna fjölmargar tegundir af brúsum frá Camelbak sem skarta einstakri hönnun, frábæru notagildi og góðri endingu. Splæstu í Camelbak fyrir alla fjölskylduna!