Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Við erum flutt að Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau-sun

Velkomin í H Verslun

Þinn áfangastaður fyrir heilsusamlegan lífsstíl. Heimsþekkt vörumerki og heildstætt vöruframboð, allt sem þú þarft á einum stað.

Okkar markmið er að hvetja fólk til þess að huga að heilsunni og gera því kleift að stunda sína hreyfingu og ástunda heilbrigðan lífsstíl. Vöruframboðið og þjónustan endurspeglar vörumerkið sjálft:

H fyrir heilsu. Fjölbreytt úrval af vörum sem spanna alla heilsu flóruna.

H fyrir hreyfingu. Fatnaður, skór og aukahlutir fyrir vinsælustu tegundir hreyfingar.

H fyrir hálendið. Fatnaður og búnaður fyrir fjöll og firnindi.

H fyrir heilbrigði. Allt frá kremum fyrir húðina yfir í bætiefni og tannvörur.

H fyrir heimilið. Fjölbreytileiki í vöruúrvali sem spannar alla aldurshópa heimilisins.

H fyrir helgarfríið. Hversdagslegur fatnaður og vörur fyrir hin ýmsu tilefni.

H fyrir hvíldina. Heilsusamlegar vörur sem efla líkamann og hámarka endurheimt.


H Verslun

Opið alla virka daga frá 10:00-18:00
Opið um helgar frá 11:00-16:00
 
Bíldshöfði 9
110 Reykjavík
 
Símanúmer: 5408080
 
H Verslun er í eigu Icepharma hf.
kt. 620269-6119
VSK nr. 12211