Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! 1.-3. desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefversun.

Afhendingar- og sendingarmáti

Viðskiptavinur sem kemur í verslun og kaupir vöru fær vöruna afhenta þar. Vara sem keypt er í vefverslun H Verslunar getur kaupandi ýmist valið að sækja í H Verslun, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík, eða valið að fá vöruna senda á skilgreindan afhendingarstað. Opnunartími H Verslunar er milli kl. 11 - 18 alla virka daga og kl. 11-16 á Laugardögum.

Sóttar pantanir:
H Verslun tekur sér 2-3 virka daga til afgreiðslu sóttra pantana. Kaupanda berst staðfesting í tölvupósti þegar pöntun er tilbúin til afhendingar í verslun. Viðskiptavinur, sem pantað hefur í gegnum vefverslun H Verslunar en velur að sækja pöntun í verslun, skal framvísa staðfestingu á vörukaupum, s.s. rafrænum reikningi, þegar hann sækir pöntunina.

Sendar pantanir:
Velji viðskiptavinur að fá vöruna senda á skilgreindan afhendingarstað tekur H Verslun sér 2-3 virka daga þar til vöru er komið til flutningsaðila sem flytur hana á umbeðinn afhendingarstað. Gjald fyrir heimsendingu er 990 kr. m/vsk , 890 kr. m/vsk. á pósthús, 690 kr. m/vsk í póstbox en fellur niður ef verslað er fyrir kr. 15.000,- eða meira. Fyrir viðskiptavini sem skráðir eru í H klúbbinn er miðað við 10.000 kr.

Pósturinn er dreifingaraðili H Verslunar og sér um sendingu á keyptum vörum til viðskiptavina. Um afhendingu vörunnar gilda því afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Póstsins. Eingöngu er hægt að fá vörur H Verslunar sendar innan Íslands. H Verslun áskilur sér rétt til að breyta skilmálum er varða verð, afhendingar- og sendingarmáta, án fyrirvara.