Karfan er tóm.
14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Verðskrá Síminn Pay má finna hér.
Miðað við greiðslur á vöxtum.
lántökugjald og færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar:
Heildarkostnaður:
Meira um vöruna
Hagkvæmur hreinsilögur sem inniheldur hrein og náttúruleg yfirborðsvirk efni. Hreinsar á áhrifaríkan hátt gólf, flísar, glugga, baðherbergi, eldhúshúsgögn, hreinlætistæki og fleira. Notkun: Blandið 5-10 ml í 10 lítra af vatni, eftir því hversu óhreint svæðið er. Nokkrir dropar óþynntir má setja í svamp eða rakan klút. Fyrir gluggaþvott: Setjið 5 ml í 5 lítra af vatni, þvoið með svampi og dragið vatnið af með gluggasköfu. Ferskur og náttúrulegur ilmur af appelsínu og lífrænni sítrónugrasolíu. 100% niðurbrjótanleg vara.