Karfan er tóm.
14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Verðskrá Síminn Pay má finna hér.
Miðað við greiðslur á vöxtum.
lántökugjald og færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar:
Heildarkostnaður:
Meira um vöruna
SeniorVärn er góðgerlablanda fyrir fólk 50 ára og eldri sem sameinar 10 milljarða mjólkursýrugerla úr fjórum stofnum með B1- og B6-vítamínum. Með aldrinum minnkar fjöldi og fjölbreytileiki bifidobacterium-gerla í þörmunum og því inniheldur SeniorVärn® fleiri slíka, einkum hinn einstaka bifidobacterium-gerlastofn HN019. Varan er glúten-, laktósa- og gelatínfrí.